HSE sérhæfir sig í ráðgjöf í Gæðastjórnun ISO 9001, Umhverfisstjórnun 14001 og Vinnuverndar- og Öryggisstjórnun ISO 45001.

SÉRSVIÐ

Verktakastjórnun
Samfélagsleg ábyrgð ISO 26000
ISO 9001:2015 -Gæðastjórnun
Innleiðing bestu starfsvenja
Framfylgd laga og reglugerða
Leyfismál
Áhættumat
Samþætt Stjórnkerfi ISO 9001, 14001 & 45001
ISO 14001 – Umhverfisstjórnun
Gæða-, umhverfis- og öryggisstefna
Ferlar og Verklagsreglur
Úttektir og skoðanir

ÞJÓNUSTA

HSE býr yfir 15 ára reynslu á sviði Vinnuverndar og Gæðamála og kappkostar að bjóða viðskiptavinum fyrsta flokks þjónustu og hámarksgæði samkvæmt bestu starfsvenjum (best practices) þessara málaflokka. Þess vegna hafa innlendir og erlendir viðskiptavinir treyst HSE Consulting til að leysa þær fjölmörgu áskoranir sem þeir standa frammi fyrir.  HSE Consulting veitir eftirfarandi þjónustu:

Stefna. Öryggismál, Umhverfismál og Gæðamál.
Mikilvægt er að tryggja skilvirka stjórnun Vinnuverndar-, Umhverfis- og Gæðamála.  Hún skal vera einföld, hnitmiðuð og..

Ferlar, Verklagsreglur, Vinnulýsingar
Stjórnkerfi gera kröfur um ferla og ferilsnálgun skv PDCA.  HSE leggur áherslu á einfalda uppbyggingu lykilferla og veitir ráðgjöf hvenær á…

Áhættumat
HSE hefur mikla reynslu og hefur framkvæmt áhættumat m.a. í olíugeiranum, áliðnaði, stórum framkvæmdum/ verkefnum og …

REYNSLA

HSE Consulting hefur yfir 15 ára reynslu af HSE-málum og hefur unnið fyrir og með íslenskum fyrirtækjum og stórum alþjóðlegum fyrirtækjum erlendis á borð við Rolls-Royce, Rio Tinto(ISAL), Shell (Skeljungur) og AF Decom og Alvotech. Þannig höfum við öðlast dýrmæta reynslu og þekkingu á að vinna við og innleiða bestu starfsvenjur (best practices). Hér fyrir neðan eru dæmi um nokkur verkefni sem HSE Consulting hefur unnið við:

Uppfærsla á ISO 9001 út frá nýjum kröfum staðalsins ISO 9001:2015.

Gáttagreining (GAP Analysis) á ISO 45001 vs OHSAS 18001

Innleiðing á ISO 45001.

Ábyrgð á þróun og innleiðingu og Vinnuverndar og Gæðamála fyrir erlend stórfyrirtæki með starfsstöðvar í Evrópu og Asíu.

Verkefnastjórnun fyrir nýja líftækniverksmiðju í Reykjavík. Að tryggja að fyrirtækið uppfylli íslensk lög og reglugerðir í uppbyggingarfasa og við rekstur. Að tryggja að starfsleyfi séu samþykkt. Að hanna HSE-kerfi í samræmi við ISO 14001 og  ISO 45001.

HSE-áhættugreiningar í stórum verkefnum og framkvæmd hundraða áhættumata fyrir margskonar iðnað/atvinnugreinar á Íslandi og erlendis. Unnið með olíuiðnað (olíubirgðastöðvar, eldsneytisflutning), áliðnað, stórar og smáar byggingarframkvæmdir, olíuborpalla og niðurrif þeirra, sjávartútveg,  vélaframleiðslu og líftækni/rannsóknarstofur.

HAFA SAMBAND

Heimilisfang:

Smáratorg 3, 201 Kópavogur

Símanúmer:

559 1000

Netfang:

hse@hse.is