Með innleiðingu þekktra vinnubragða og bestu starfsvenja, vinnur HSE með fyrirtækjum að því "gera góða starfshætti betri"

SÉRSVIÐ

ISO 9001:2015
Gæðastjórnun / Quality management system
ISO 45001:2018
Vinnuöryggi/ Occupational health & safety management
ISO 14001:2015
Umhverfisstjórnun/ Environmental management
ISO 26000:2010
Samfélagsleg ábyrgð / Social responsibility
ISO 55001:2014
Eignastjórnun / Assets Management
ISO 31000: 2018
Áhættustjórnun/ Risk  management 
Samþætt stjórnkerfi ISO
ISO Integrated management system

ÞJÓNUSTA

HSE kappkostar að bjóða viðskiptavinum fyrsta flokks þjónustu og hámarksgæði samkvæmt bestu starfsvenjum (best practices) þessara málaflokka. Þess vegna hafa viðskiptavinir treyst HSE Consulting til að leysa þær fjölmörgu áskoranir sem þeir standa frammi fyrir.  HSE Consulting veitir eftirfarandi þjónustu:

Samfélagsleg ábyrgð
HSE vill vinna með fyrirtækjum að því að gera góða starfshætti betri. Samfélagsleg ábyrgð verður sífellt mikilvægari þáttur í starfsemi fyrirtækja. Gæða, umhverfis og öryggismál skipta þar miklu máli.  HSE aðstoðar fyrirtæki við að greina tækifæri og innleiða samfélagslega ábyrgð, með því að m.a.skilgreina Global Reporting Initiative GRI). GRI eru leiðbeiningar frekar en…..

 

Lykilferlar, lykilskjöl
HSE hefur mikla reynslu í Plan-DO-Check-Act (PDCA) ferilsnálgun. Við leggjum áherslu á einfaldleika og notagildi í stað skrifræðis og stórra, þungra skjala.  Við innleiðingu skilgreinir HSE þá ferla og skjöl sem eru mikilvægust til að ná tilætluðum árangri.  Skjölin eru nefnd lykilskjöl og lykilferlar.  Lögð er áhersla á…

 

Stefna 
Stefnan skal vera einföld, hnitmiðuð og sett fram af stjórnendum.  Stefnan skal vera sýnileg öllum starfsmönnum og vera stefnumarkandi á skýran og einfaldan hátt.  Stefnan er lykilskjal markmiðasetningu hvers fyrirtækis.  HSE Consulting hefur skilgreint stefnur…

 


Áhættustjórnun
HSE hefur yfirgripsmikla reynslu af áhættumati á ólíkum sviðum, HSE beitir bestu starfsvenjum við áhættugreiningar og leggur áherslu á einfaldleika og notagildi til að bæta frammistöðu.  HSE tryggir innleiðingu á „áhættugrundaðri hugsun“ (e. risk based thinking) fyrir stjórnkerfi og daglegan rekstur fyrirtækja. HSE notar eftirfarandi aðferðarfræði ISO 31000 …

 

Markmiðasetning
Markmiðasetning er mikilvæg til að hámarka árangur, tryggja skilvirka stjórnun og innleiða stefnu fyrirtækisins í daglegan rekstur.  Við leggjum áherslu á skýra og einfalda markmiðasetningu þar sem stjórnendur og starfsmenn vinna saman að settu markmiði. HSE Consulting veitir fyrirtækjum ráðgjöf varðandi sviða- og deildaskipta markmiðasetningu byggt á ISO…

Skjalastýring
Með markvissri skjalastýringu, þá eru mikil tækfæri til einföldunar. Mikilvægt er að tryggja auðvelt aðgengi starfsmanna að upplýsingum stjórnkerfisins. HSE aðstoðar fyrirtæki við uppsetningu á skjalastýringarkerfi. Lögð er áhersla á að hvaða skjöl viðeigandi starfsmaður þarf að hafa aðgengi að og hvernig best sé að innleiða þau í dagleg störf viðkomandi starfsmanns.

 

Innkaup og verktakar
Verktakar gegna mikilvægu hlutverki í daglegum rekstri. Skilvirka verktakastjórnun þarf til að tryggja ásættanlega frammistöðu. HSE skilgreinur feril sem tekur á (for) vali á verktökum, innkaupum (útboðsgögnum), undirbúningi & undiritun samnings, þjálfun, stjórnun framkvæmda og mat á frammistöðu. Fyrir hvert skref eru skilgreind aðgerðir verkkaupa..

 

Atvika- og frávikastjórnun
Púlsinn á daglegum rekstri fyrirtækja.  Hvernig geta starfsmenn komið skilaboðum um atvik og frávik.   Afar mikilvægt er að starfsmenn geti á auðveldan hátt skráð atvik og frávik sem kunna að eiga sér stað hjá fyrirtækinu. HSE hefur sett upp atvikastjórnun fyrirtækja sem skilgreinir skráningu, flokkun, rýni , úrbætur og ..


Frammistaða / Árangur
Hver er frammistaða fyrirtækisins?  Er árangur í takt við stefnu, markmið og áætlanir fyrirtækisins.  Ásættanlegur? Hvað á að mæla til að meta frammistöðu og árangur?  HSE skilgreinir frammistöðuvísa og mæliáætlanir með einfaldri framsetningu. Fyrirtæki ákveða tíðni mælinga (daglega, vikulega, mánaðarlega, árlega). Frammistöðuvísar og niðurstöður mælinga gefa skýra..

REYNSLA

HSE Consulting hefur yfir 15 ára reynslu af HSE-málum og hefur unnið fyrir og með íslenskum fyrirtækjum og stórum alþjóðlegum fyrirtækjum erlendis á borð við Rolls-Royce, Rio Tinto(ISAL), Shell (Skeljungur) og AF Decom og Alvotech. Þannig höfum við öðlast dýrmæta reynslu og þekkingu á að vinna við og innleiða bestu starfsvenjur (best practices).

HAFA SAMBAND

Heimilisfang:

Hlíðasmári 14, 201 Kópavogur

Símanúmer:

559 1000

Netfang:

hse@hse.is