VERKEFNI HSE

HSE hefur yfir áratuga reynslu af HSE-málum sem varða heilsu, öryggi og umhverfi. Við höfum unnið fyrir og með íslenskum fyrirtækjum og stórum alþjóðlegum erlendum fyrirtækjum í áratugi. Þannig höfum við öðlast dýrmæta reynslu og þekkingu á að vinna við og innleiða bestu starfsvenjur í ölllu er varðar HSE-mál eins og varðandi öryggismál, umhverfismál, öryggisþjálfun, áhættustjórnun og gæðamál. Hér að neðan má sjá yfirlit yfir okkar helstu verkefni og þau áherslumál og þær þjónustur sem við höfum unnið með fyrirtækjum.

AT

Alvotech
HSE Stjórnun

Safety

Landsnet
Öryggismál

ISO 9001:2015

Steinull
ISO 9001:2015; ISO 14001:2015; ISO 45001:2108

Isavia

Isavia
Innleiðing á Öryggisstjórnkerfi ISO 45001.

Marel umhverfismál öryggismál heilbrigðismál

Marel
Umhverfismál, heilbrigðismál og öryggismál

Landsvirkjun

Landsvirkjun
Verktakastjórnun

Valka

Valka
Gæðamál, umhverfismál og öryggismál

risk assessment

Faxaflóahafnir
Áhættustjórnun og áhættumat. ISO 45001.

Ísey

ÍSEY skyr
Sjálfbærni og umhverfisstefna.

MS

MS
Umhverfisstefna

SSGVerkefni

SSG Standard Solution Group.
Öryggis og umhverfisþjálfun

NLSH

NLSH
Hringbrautarverkefni: HSE Ráðgjöf

DTE

DTE
Gæðastjórnun ISO 9001:2015

Environmental Safety Quality

Norðurál
Boltasteypuverkefni: HSE Ráðgjöf