UM HSE

HSE CONSULTING sérhæfir sig í ráðgjöf í vinnuverndar- og gæðamálum.

HSE stendur fyrir Health, Safety og Environment..Hér á landi nefnist HSE ýmist ÖHV, sem stendur fyrir Öryggi, Heilsu og Vinnuumhverfi, eða ÖHU – Öryggi, Heilsa, Umhverfismál. HSE býr yfir 15 ára reynslu á sviði HSE-mála og kappkostar að bjóða viðskiptavinum fyrsta flokks þjónustu og hámarksgæði samkvæmt bestu starfsvenjum (best practices) þessara málaflokka. Þess vegna hafa innlendir og erlendir viðskiptavinir treyst HSE til að leysa þær fjölmörgu áskoranir sem þeir standa frammi fyrir í vinnuverndar- og gæðamálum.